Landslið

A karla - Hópurinn sem mætir Úkraínu í undankeppni HM

Ísland leikur við Úkraínu þann 5. september í Kiev

23.8.2016

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt um leikmannahópinn sem mætir Úkraínu í Kiev þann 5. september en leikurinn er fyrsti leikur Íslands í undankeppni HM

Landsliðið mun koma saman í Frankfurt í Þýskalandi til æfinga en fer svo til Úkraínu í leikinn.

Hópurinn / Squad

Nr Markmenn Fæddur Tímabil L M Félag
1 Hannes Þór Halldórsson 1984 2011-2016 38   Randers FC
12 Ögmundur Kristinsson 1989 2014-2016 11   Hammarby
13 Ingvar Jónsson 1989 2014-2016 5   Sandefjord
             
  Varnarmenn          
2 Birkir Már Sævarsson 1984 2007-2016 62 1 Hammarby
6 Ragnar Sigurðsson 1986 2007-2016 61 2 FK Krasnodar
14 Kári Árnason 1982 2005-2016 52 2 Malmö FF
23 Ari Freyr Skúlason 1987 2009-2016 43   KSC Lokeren
5 Sverrir Ingi Ingason 1993 2014-2016 8 2 KSC Lokeren
3 Haukur Heiðar Hauksson 1991 2015-2016 7   AIK
19 Hörður Björgvin Magnússon 1993 2014-2016 5   Bristol City FC
4 Hólmar Örn Eyjólfsson 1990 2012-2016 4   Rosenborg BK
             
  Miðjumenn          
17 Aron Einar Gunnarsson 1989 2008-2016 64 2 Cardiff City FC
20 Emil Hallfreðsson 1984 2005-2016 55 1 Udinese Calcio
8 Birkir Bjarnason 1988 2010-2016 52 8 FC Basel
7 Jóhann Berg Guðmundsson 1990 2008-2016 52 5 Burnley FC
10 Gylfi Þór Sigurðsson 1989 2010-2016 44 14 Swansea City FC
18 Theódór Elmar Bjarnason 1987 2007-2016 30   AGF
16 Rúnar Már Sigurjónsson 1990 2012-2016 11 1 Grasshopper-Club
21 Arnór Ingvi Traustason 1993 2015-2016 9 4 SK Rapid Wien
             
  Sóknarmenn          
9 Kolbeinn Sigþórsson 1990 2010-2016 44 22 FC Nantes
11 Alfreð Finnbogason 1989 2010-2016 37 8 FC Augsburg
15 Jón Daði Böðvarsson 1992 2012-2016 26 2 Wolverhampton Wanderers FC
22 Viðar Kjartansson 1990 2014-2016 9 1 Malmö FF


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög