Landslið
U19 landslið karla

U19 karla - Hópurinn valinn fyrir leiki gegn Wales - Dagskrá

Tveir vináttulandsleikir gegn Wales framundan

24.8.2016

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Wales, 4. og 6. september.  Leikið verður ytra en þessir leikir eru undirbúningur fyrir riðil Íslands í undankeppni EM þar sem leikið verður gegn Tyrklandi, Lettlandi og Úkraínu.

Hér að neðan má sjá hópinn sem og dagskrá fyrir ferðina

U19 karla  - Hópur

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög