Landslið

U21 karla - Ísland leikur við Norður Íra í kvöld - Byrjunarlið

Leikurinn fer fram á Mourneview Park

1.9.2016

U21 karla leikur við Norður Íra í kvöld í undankeppni EM. Ísland er í 2. sæti riðilsins með 12 stig en Frakkar eru á toppnum með 14 stig, Ísland á þó einn leik til góða. 

Það er því mikið undir í komandi leikjum sem eru gegn Norður Írum og toppliði Frakklands.

Hægt er að fylgjast með gangi mála í leiknum og sjá byrjunarliðið með því að smella hérna.

Lýsing frá leiknum.

Facebook 

TwitterMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög