Landslið
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Hópurinn valinn fyrir undankeppni EM

Riðill Íslands leikinn í Finnlandi

2.9.2016

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur í riðli Íslands í undankeppni EM.  Riðillinn verður leikinn í Finnlandi, dagana 15. - 20. september.  Auk heimastúlkna leikur Ísland gegn Færeyjum og Kasakstan.

Efsta þjóðin í riðlinum mun tryggja sér sæti í milliriðlum ásamt 10 þjóðum, úr 11 riðlum, sem lenda í öðru sæti og verður spennandi að fylgjast með stelpunum í undankeppninni.

Hópurinn

DagskráMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög