Landslið

U19 karla - Ísland leikur við Wales í dag, sunnudag

Seinni leikurinn er á þriðjudaginn

4.9.2016

U19 karla leikur tvo vináttuleiki við Wales á komandi dögum en fyrri leikurinn er í dag, klukkan 14:00. Um er að ræða leiki sem eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM sem er í október.

Byrjarlið Íslands í dag er svona skipað:

Andri Þór Grétarsson, Alfons Sampsted (F), Hörður Ingi Gunnarsson, Viktor Helgi Benediktsson, Axel Óskar Andrésson, Birkir Valur Jónsson, Júlíus Magnússon, Máni Austmann Hilmarsson, Jón Dagur Þorsteinsson, Sveinn Aron Guðjohnsen, Tómas Óskarsson.

Þjálfari U19 karla er Þorvaldur Örlygsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög