Landslið
U19 landslið karla

U19 karla - Byrjunarliðið í seinni leiknum gegn Wales

Annar vináttulandsleikur þjóðanna á þremur dögum

6.9.2016

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Wales í seinni vináttulandsleik þjóðanna á þremur dögum en leikið er ytra.  Fyrri leiknum lauk með sigri Íslands, 2 - 1 en leikurinn hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Daði Freyr Arnarsson

Aðrir leikmenn: Alfos Sampsted, fyrirliði, Hörður Ingi Gunnarsson, Viktor Helgi Benediktsson, Axel Óskar Andrésson, Birkir Valur Jónsson, Júlíus Magnússon, Máni Austmann Hilmarsson, Jón Dagur Þorsteinsson, Sveinn Aron Guðjohnsen og Atli Hrafn Andrason.

Fylgst verður með helstu atriðum leiksins á Facebooksíðu KSÍ.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög