Landslið

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Færeyjum

Leikurinn hefst kl. 16:00 og er í beinni textalýsingu hjá uefa.com

15.9.2016

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Færeyjum í fyrsta leiknum í undanriðli EM en leikið er í Finnlandi.  Aðrar þjóðir í riðlinum eru Finnland og Kasakstan og mættust þær í dag þar sem heimastúlkur unnu örugglega, 7 - 0.  Leikurinn hefst kl. 16:00 og er í beinni textalýsingu á heimasíðu UEFA.

Byrjunarliðið:

Markvörður:

 • Ingibjörg Valgeirsdóttir

Aðrir leikmenn:

 • Anna Pétursdóttir
 • Dröfn Einarsdóttir
 • Guðný Árnadóttir
 • Kristín Dís Árnadóttir
 • Ásdís Halldórsdóttir
 • Andrea Mist Pálsdóttir, fyrirliði
 • Kim Olafsson
 • Ander Celeste Thorisson
 • Agla María Albertsdóttir
 • Selma Sól MagnúsdóttirMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög