Landslið

U19 kvenna – Ísland komst í milliriðil

20.9.2016

Nú er keppni í fleiri riðlum undankeppni EM kvennalandsliða U19 og er þegar ljóst að árangur íslenska liðsins dugar til að komast áfram í milliriðla sem verða spilaðir í apríl 2017. 

10 lið með bestan árangur í öðru sæti riðlakeppninnar komast áfram í milliriðlana. Sannarlega góðar fréttir fyrir stelpurnar okkar sem unnu tvo góða sigra í sínum riðli sem leikinn var í Finnlandi.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög