Landslið

Leiksskrá fyrir A-karla og U21 er komin út

Leikskráin er í rafrænu formi

5.10.2016

Rafræn leikskrá fyrir komandi leiki í undankeppni HM 2018 karla og undankeppni EM U21 er komin út. 

Í leikskránni má finna viðtöl, greinar og upplýsingar um leiki liðanna sem eru leiknir á komandi dögum. 

Smelltu hérna til að skoða leikskránna á ISSUU formi. 

Smelltu hérna til að skoða leikskránna á PDF formi.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög