Landslið

Undankeppni HM 2018 - Ísland mætir Finnlandi í kvöld

Miðar verða til sölu á Laugardalsvelli frá kl. 12:00

6.10.2016

Ísland tekur á móti Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld og hefst leikurinn kl. 18:45 á Laugardalsvelli.  Þetta er fyrst heimaleikur Íslands í keppninni en liðið gerði jafntefli í fyrsta leiknum, gegn Úkraínu á útivelli.

Miðasala á Laugardalsvelli opnar kl. 12:00 en þar verður eitthvað af miðum til sölu sem t.a.m. var skilað.

Við hvetjum alla að mæta tímanlega á völlinn til þess að forðast mikla bið við innganginn en hlið Laugardalsvallar ljúkast upp kl. 17:30.

Mætum í bláu og styðjum okkar lið


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög