Landslið
Tolfan

A karla - Miðar til á Ísland - Finnland

Seldir í miðasölu Laugardalsvallar fram að leik eða þangað til birgðir endast

6.10.2016

Ennþá er eitthvað til af miðum á leik Íslands og Finnlands í undankeppni HM en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli í kvöld kl. 18:45.  Eitthvað var skilað af miðum og eru þessir miðar nú í sölu í miðasölu Laugardalsvallar.  Um kl. 14:30 í dag voru enn eftir um 250 miðar og eru þeir í blátt og rautt svæði og kosta 5.000 og 7.000 krónur.  Það er svo 50% afsláttur á miðaverði fyrir 16 ára og yngri.

Það er því um að gera að drífa sig niður á Laugardalsvöll og tryggja sér miða á leikinn í kvöld.

Áfram Ísland!


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög