Landslið
European Qualifiers

Leikurinn gegn Króatíu fyrir luktum dyrum

Engir áhorfendur verða á leiknum

10.10.2016

Vert er að minna á að leikur Króatíu og Íslands í undankeppni HM, sem fram fer 12. nóvember í Zagreb, verður leikinn fyrir luktum dyrum.  Króatar leika þá annan heimaleik sinn í þessari undankeppni við þær aðstæður, vegna framkomu áhorfenda.  Nokkuð hefur verið um fyrirspurnir um miðasölu á þennan leik og vill KSÍ vekja athygli á þessu.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög