Landslið

A karla – Miðasala á Finnland - Ísland

Upplýsingar kynntar um leið og þær liggja fyrir

11.10.2016

Nokkuð hefur verið um fyrirspurnir um miðasölu á leik Finnlands og Íslands sem fram fer í Finnlandi þann 2. september 2017.  Engar upplýsingar hafa enn borist frá finnska knattspyrnusambandinu um miðasölu á leikinn en um leið og þær upplýsingar berast verða þær kynntar hér á heimasíðu KSÍ.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög