Landslið
UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna - Byrjunarliðið sem mætir Færeyjum

Leikuirnn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma

28.10.2016

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið byrjunarliðið sem mætir Færeyjum í undankeppni EM.  Leikurinn hefst kl 14:00 að íslenskum tíma, föstudaginn 20. október, og er leikið í Cork á Írlandi.  Ísland lagði Hvít Rússa í fyrsta leik sínum í riðlinum 4 - 0 en Færeyjar töpuðu fyri Írlandi, 0 - 6.

Hægt er að fylgjast með beinni textalýsingu af leiknum á heimasíðu UEFA.

Markvörður-Birta Guðlaugsdóttir
Hægri bakvörður- Elín Helga Ingadóttir
Miðverðir- Valdís Björg Sigurbjörnsdóttir og Sóley María Steinarsdóttir
Vinstri bakvörður- Daníela Dögg Guðnadóttir
Aftari miðja- Stefanía Ragnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir
Fremri miðja- Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Hægri kantur- Hlín Eiríksdóttir, fyrirliði
Vinstri kantur- Bergdís Fanney Einarsdóttir
Framherji - Sólveig Jóhannesdóttir Larsen


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög