Landslið

Almenn miðasala á EM hefst í kvöld

Upplýsingar um miðasölu fyrir stuðningsmenn Íslands verða birtar í næstu viku

8.11.2016

Almenn miðasala á leiki á EM 2017 í Hollandi hefst í kvöld á vef UEFA. Miðasalan sem hefst í kvöld er með því fyrirkomulagi að ekki er vitað hvar á vellinum sætin sem keypt eru, og er möguleiki á að þau séu ekki á svæði sem er ætlað íslenskum stuðningsmönnum. 

Upplýsingar um miðasölu fyrir stuðningsmenn Íslands verða birtar í næstu viku. 

Nánari upplýsingar um miðasöluna birtast á vef KSÍ þegar þær liggja fyrir.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög