Landslið

EM 2017 - Staðfestir leikdagar Íslands

ísland hefur leik þann 18. júlí gegn Frökkum

8.11.2016

UEFA hefur staðfest leikdaga og borgir þar sem Ísland mun leika í riðlakeppni EM í Hollandi. Ísland hefur leik þann 18. júlí gegn Frökkum en leikið verður í Tilburg, næsti leikur er gegn Sviss þann 22. júlí í Doetinchem og lokaleikur Íslands í riðlakeppninni er 26. júlí í Rotterdam þegar Ísland mætir Austurríki. 

Þann 29. júlí hefst svo útsláttarkeppnin en þá er leikið í Doetinchem og Rotterdam en 30. júlí er leikið í Tilburg og Deventer. 

Smelltu hérna til að sjá alla leikina á vef UEFA 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög