Landslið

A kvenna - Úrtaksæfingar helgina 25. og 27. nóvember

Æfingar fara fram í Kórnum og í Egilshöll

11.11.2016

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. - 27. nóvember.  Eingöngu er um að ræða leikmenn sem leika með félagsliðum hér á landi og meðal þeirra eru leikmenn sem leikið hafa með yngri landsliðum Íslands á árinu.

Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og má sjá hópinn hér að neðan.

Úrtakshópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög