Landslið

A karla - Byrjunarliðið gegn Króatíu

Ísland mætir Króatíu klukkan 17:00 í dag

12.11.2016

Ísland mætir Króatíu í dag klukkan 17:00 í undankeppni HM en leikurinn fer fram fyrir tómum velli í Króatíu. Króatía er fyrir leikinn á toppi riðilsins með 7 stig eins og Ísland en mun hagstæðari markatölu. 

Byrjunarliðið gegn Króatíu er svona: 

Mark: Hannes Þór Halldórsson 

Vörn: Hörður Björgvin Magnússon, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson og Birkir Már Sævarsson 

Miðja: Theodór Elmar Bjarnason, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason og Jóhann Berg Guðmundsson 

Sókn: Jón Daði Böðvarsson og Gylfi Sigurðsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög