Landslið
UEFA

U17 og U19 karla - Dregið í undankeppni EM 2017/18

Ísland í riðli með Englandi, Búlgaríu og Færeyjum

13.12.2016

Í dag var dregið í undankeppni EM 2017/18 hjá U17 og U19 karla og var dregið í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.

Hjá U17 er Ísland í riðli með Rússlandi, Finnlandi og Færeyjum og verður riðillinn leikinn í Finnlandi, 27. september til 3. október. Hjá U19 verða andstæðingar Ísland: England, Búlgaría og Færeyjar og verður leikið í Búlgaríu, 8. - 14. nóvember..

Úrslitakeppni U17 karla fer fram í Englandi en hjá U19 í Finnlandi.  Þessar þjóðir fá því sjálfkrafa keppnisrétt í úrslitakeppninni.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög