Landslið

Formaður KSÍ í framboði til stjórnar FIFA

14.12.2016

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er í framboði til stjórnar FIFA og nýtur stuðnings knattspyrnusambandanna á Norðurlöndum. 

Kosið verður um fjögur sæti af níu sem Evrópa hefur í stjórn FIFA á þingi UEFA 5. apríl nk. Framboðsfrestur rann út 5. desember sl. og bárust fimm framboð.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög