Landslið

Þorlákur Árnason ráðinn þjálfari U17 karla

Hefur störf í janúar

23.12.2016

KSÍ hefur gengið frá tveggja ára samningi við Þorlák Árnason um þjálfun U17 karla. Þorlákur mun hefja störf í janúar.

KSÍ býður Þorlák velkominn til starfa.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög