Landslið

EM 2017 - Barnamiðar eru uppseldir

Enn er hægt að kaupa miða á fullu verði í verðsvæði 2

18.1.2017

Miðasala á leiki Íslands á EM 2017 gengur vel. Barnamiðar eru uppseldir á leikina en það eru miðar sem voru seldir með 50% afslætti. 

Hægt er að kaupa miða á leiki Íslands í verðsvæði 2 á fullu verði en þeir gilda jafnt fyrir börn sem fullorðna. Ennþá er fáanlegir miðar í verðsvæði 2 á leiki Íslands en 250 miðar eru til á leikinn gegn Frakklandi, 500 á leikinn gegn Sviss og 500 á leikinn gegn Austurríki. 

Athygli er vakin á því að Icelandair býður upp á pakkaferðir á leiki riðlakeppninnar og eru ýmsar útfærslur í boði.  Nánari upplýsingar má finna hér.

Smelltu hérna til að fara á miðasöluna á Miði.is.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög