Landslið

U21 karla - Ísland í riðli með Spánverjum - Leikdagar

Dregið var í undankeppni EM U21 karla í morgun

26.1.2017

U21 karla er í riðli með Norður Írlandi, Albaníu, Eistlandi, Slóvakíu og Spáni í undakeppni fyrir EM 2019. Lokamótið fer fram sumarið 2019 á Ítalíu,

Leikdagar Íslands eru staðfestir og má finna þá hér.

Riðill 2: ÍSLAND, Norður Írland, Eistland, Albanía, Slóvakía, Spánn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög