Landslið
Áhorfendur á Ísland-Tyrkland

A karla - Tvær breytingar á hópnum sem spilar á móti Mexíkó

4.2.2017

Tvær breytingar hafa verið gerðar á A landsliði karla sem leikur gegn Mexíkó miðvikudaginn 8. febrúar næstkomandi. Ingvar Jónsson þurfti að draga sig út úr hópnum vegna veikinda og hefur Anton Ari Einarsson úr Val verið valinn í hans stað. Þá kemur Sigurður Egill Lárusson einning inn í hópinn og verða því 19 leikmenn í hópnum að þessu sinni.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög