Landslið

U17 kvenna - Hópurinn sem leikur í Skotlandi

7.2.2017

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt landslið Íslands sem leikur í undirbúningsmóti UEFA sem fram fer í Edinborg í Skotlandi 19.-25. Febrúar n.k.   

Meðfylgjandi er hópurinn og gögn til leikmanna.   Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög