Landslið

A karla – Byrjunarlið Íslands gegn Mexíkó

9.2.2017

Ísland mætir Mexíkó í nótt klukkan 3:06. Leikurinn fer fram á Sam Boyd leikvangnum í Las Vegas og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þrír leikmenn byrjunarliðsins eru að spila sinn fyrsta leik fyrir A landsliðið og heildarleikjafjöldi leikmanna í byrjunarliðinu, með A landsliðinu, eru 33 leikir.

Byrjunarliðið gegn Mexíkó: 

Mark: Frederik Schram

Vörn: Böðvar Böðvarsson, Hallgrímur Jónasson, Orri Sigurður Ómarsson og Viðar Ari Jónsson

Miðja: Aron Sigurðarson, Davíð Þór Viðarsson (F), Kristinn Freyr Sigurðsson og Sigurður Egill Lárusson 

Sókn: Aron Elís Þrándarson og Kristján Flóki Finnbogason


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög