Landslið
U17 landslið karla

U17 karla - Hópurinn sem leikur á undirbúningsmóti UEFA í Edinborg

Leikið dagana 27. febrúar til 3. mars

14.2.2017

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur á undirbúningsmóti UEFA í Edinborg í Skotlandi.  Leikið verður gegn heimamönnum, Austurríki og Króatíu og fara leikirnir fram dagana 27. febrúar til 3. mars.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög