Landslið

U21 karla - Tveir vináttuleikir við Georgíu í mars

Leikið verður í Gori og Tiblisi

16.2.2017

Búið er að semja við Georgíu um tvo vináttulandsleiki ytra í mars en leikið verður í Tbilisi. Leikirnir fara fram dagana 22. og 25. mars. 

Um er að ræða nánast nýjan leikmannahóp frá seinustu undankeppni og því fá nýir leikmenn tækifæri á að láta ljós sitt skína.

Þá er Tómas Ingi Tómasson búinn að framlengja samning sinn sem aðstoðarlandsliðsþjálfari U21 karla og mun hann áfram verða Eyjólfi Sverrissyni til aðstoðar.


Leikur 1: U21 Georgía - U21 Ísland

Dagur: 22. mars, 2017

Staður: Tbilisi, Georgía

Völlur: Mikheil Meskhi Stadium

 

Leikur 2: U21 Georgia - U21 Ísland

Dagur:  25. mars, 2017

Staður: Tbilisi, Georgía

Völlur: Mikheil Meskhi StadiumMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög