Landslið

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Skotum í dag

Leikurinn hefst kl. 16:00

22.2.2017

Ísland leikur gegn Skotlandi í dag á æfingamóti UEFA í Edinborg. Leikurinn hefst kl. 16:00 (ath breyttur leiktími). 

Byrjunarlið Íslands:
Mark: Katrín María Óskarsdóttir
Vörn: Karólína Jack, Hallgerður Kristjánsdóttir, Ísabella Ösp Herbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir
Miðja: Birna Jóhannsdóttir, Ísabella Húbertsdóttir, Ísafold Þórhallsdóttir, Halla Helgadóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Sókn: Signý Ylfa Sigurðardóttir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög