Landslið

U17 kvenna - Hópurinn sem mætir Austurríki

Ísland leikur tvo leiki við Austurríki í mars

22.2.2017

U17 ára landslið kvenna mætir Austurríki þann 7. og 9. mars en leikirnir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir milliriðil EM U17 sem leikinn verður í lok mars. 

Leikirnir fara fram í Austurríki en æfingar fyrir leikina fara fram 3. – 5. mars.

Hópurinn.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög