Landslið

U17 kvenna - Leikið gegn Austurríki í dag

Síðasti leikurinn á æfingmótinu í Skotlandi

24.2.2017

Í dag er leikið við lið Austurríkis sem unnið hefur báða leiki sína í mótinu til þessa. Leikurinn hefst kl.11 eins og leikur Skotlands og Tékklands.

Byrjunarlið Íslands er skipað eftirtöldum leikmönnum:
Í marki er Birta Guðlaugsdóttir
Varnarlína frá hægri; Íris Una Þórðardóttir, Hildur Þóra Hákonardóttir, Ísabella Ösp Herbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir
Miðjumenn frá hægri; Anna María Björnsdóttir, Ísafold Þórhallsdóttir, Sandra María Sævarsdóttir, Birna Jóhannsdóttir og Karolína Jack
Framherji; Signý Ylfa Sigurðardóttir

Meðfylgjandi mynd er af tvíburasystrunum Írisi Unu og Kötlu Maríu Þórðardætrum úr Keflavík.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög