Landslið

U17 karla - Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki

U17 karla leikur á undirbúningsmóti UEFA í vikunni

27.2.2017

U17 karla hefur leik í dag á undirbúningsmóti UEFA en mótið fer fram í Skotlandi. Ísland er í riðli með Skotum, Króatíu og Austurríki og eru Austurríkismenn mótherjar Íslands í leiknum í dag sem hefst klukkan 15:30.

Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki
Markmaður: Sigurjón Daði Harðarson

Varnarmenn: Helgi Jónsson, Leó Ernir Reynisson, Finnur Tómas Pálmason, Egill Darri Þorvaldsson

Miðjumenn: Sölvi Snær Fodilsson, Vuk Óskar Dimitrijevic, Atli Barkarsson, Karl Friðleifur Gunnarsson

Sóknarmenn: Andri Lucas Guðjohnsen, Stefán Sigurðarson

Við munum birta helstu atvik leiksins á Facebook

Næsti leikur er á miðvikudaginn þegar liðið mætir Skotlandi en þá verður flautað til leiks klukkan 12:30. Lokaleikurinn er á föstudaginn gegn Króatíu og hefst hann klukkan 11:00.

Smelltu hérna til að sá riðilinn. Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög