Landslið

U17 karla - Ísland mætir Skotlandi í dag - Byrjunarlið Íslands

Leikurinn hefst klukkan 12:30

1.3.2017

U17 karla leikur annan leik sinn í dag á UEFA-móti sem fram fer í Skotlandi. Strákarnir okkar mæta heimamönnum í leik dagsins  en Skotar unnu 1-0 sigur á Króatíu í fyrsta leik sínum en Ísland gerði 2-2 jafntefli við Austurríki á sama tíma. 

Leikurinn hefst klukkan 12:30 og munum við gera honum skil á Facebook-síðu KSÍ og svo kemur umfjöllun um leikinn að honum loknum. 

Byrjunarlið Íslands gegn Skotlandi
Markmaður: Sigurjón Daði Harðarson

Varnarmenn: Helgi Jónsson, Guðmundur Axel Hilmarsson, Finnur Tómas Pálmason, Egill Darri Þorvaldsson

Miðjumenn: Karl Friðleifur Gunnarsson, Ísak Snær Þorvaldsson (F), Sölvi Snær Fodilsson, Kristall Máni Ingason, Atli Barkarson

Sóknarmaður:  Andri Lucas Guðjohnsen

Smelltu hérna til að sjá riðilinn. 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög