Landslið

U21 karla - Vináttuleikur við Sádí Arabíu á Ítalíu

Leikurinn fer fram þann 28. mars

9.3.2017

Samið hefur verið við Sádi Araba um að U21 landslið þjóðanna leiki vináttuleik í Fiuggi á Ítalíu þann 28. mars.  

Liðið mun því leika 3 leiki í mars glugganum en það leikur við Georgíu í Tiblisi 22. og 25. mars og fer þaðan til Ítalíu.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög