Landslið

U21 karla - Hópurinn sem mætir Georgíu og Sádí Arabíu

14.3.2017

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem leikur þrjá vináttuleiki í mars. 

Liðið leikur gegn Georgíu 22. og 25. mars í Georgíu og leikur síðan gegn Sádí Arabíu 28. mars á Ítalíu.

Hópurinn

Markmenn Félag
Jökull Blængsson Fjölnir
Sindri Kristinn Ólafsson Keflavík
Aðrir leikmenn
Albert Guðmundsson PSV
Alfons Sampsted Norrköping
Aron Ingi Kristinsson ÍA
Ari Leifsson Fylkir
Arnór Gauti Ragnarsson ÍBV
Axel Óskar Andrésson Bath City
Ásgeir Sigurgeirsson KA
Birnir Snær Ingason Fjölnir
Grétar Snær Gunnarsson FH
Hans Viktor Guðmundsson Fjölnir
Hörður Ingi Gunnasson FH
Júlíus Magnússon Heerenveen
Jón Dagur Þorsteinsson Fulham
Kristófer Konráðsson Stjarnan
Orri Sveinn Stefánsson Fylkir
Sindri Scheving Valur
Steinar Þorsteinsson ÍA
Tryggvi Hrafn Haraldsson ÍA
Viktor Karl Einarsson AZ Alkmaar
Ægir Jarl Jónasson Fjölnir
Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög