Landslið

EM kvenna - Miðasölu fyrir stuðningsmenn Íslands lokið

Hægt ennþá að kaupa miða í gegnum heimasíðu UEFA

22.3.2017

Sérstakri miðasölu fyrir stuðningsmenn á leiki Íslands á EM kvenna í Hollandi er nú lokið en miðasalan fór fram í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is.  Ennþá er hægt að kaupa miða á leiki Íslands, sem og aðra leiki keppninnnar, í gegnum miðasölu hjá UEFA.

Einnig er minnt á að Icelandair er með til sölu pakkaferðir á leiki Íslands þar sem miðar á leikina eru innifaldir.

Miðasala á uefa.com

Sala hjá Icelandair


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög