Landslið

A karla – Byrjunarlið Íslands gegn Kósóvó

24.3.2017

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá 11 leikmenn sem munu hefja leik fyrir Íslands hönd í leiknum á móti Kósóvó í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6 leikmenn úr byrjunarliðinu hófu einnig leikinn gegn Króatíu í nóvember sem var síðasti leikur Íslands í undankeppninni. 

Byrjunarliðið:
Mark: Hannes Þór Halldórsson
Vörn: Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason
Miðja: Emil Hallfreðsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Arnór Ingvi Traustason 
Sókn: Björn Bergmann Sigurðarson og Viðar Örn Kjartansson 

Leikurinn hefst kl. 19:45 í kvöld og verður sýndur beint á RÚV.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög