Landslið

A karla - Arnór, Emil og Gylfi ekki með gegn Írlandi

25.3.2017

Arnór Ingvi Traustason, Emil Hallfreðsson og Gylfi Þór Sigurðsson, munu ekki leika vináttuleikinn gegn Írlandi á þriðjudaginn. 

Vegna smávægilegra meiðsla munu leikmennirnir ferðast til sinna félagsiða til frekari skoðunar en þeir léku allir í sigurleik Íslands gegn Kosóvó í gær. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að kalla til aðra leikmenn í þeirra stað en það verður skoðað betur í dag.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög