Landslið

A karla - Arnór Smárason kallaður í hópinn

Kemur til Írlands í dag

26.3.2017

Arnór Smárason hefur verið kallaður inn í hóp A landsliðs karla sem mætir Írlandi í vináttuleik á þriðjudag. Arnór kemur til móts við hópinn í Dublin í dag. Arnór sem á að baki 21 leik með A landsliðinu og hefur skorað í þeim 2 mörk, lék síðast með landsliðinu í China Cup í janúar.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög