Landslið

U17 kvenna – Byrjunarliðið á gegn Svíþjóð

28.3.2017

U17 ára landslið kvenna leikur fyrsta leik sinn í milliriðli fyrir EM 2017 í dag gegn Svíþjóð. Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari liðsins, hefur valið byrjunarliðið fyrir leikinn og er það skipað eftirtöldum leikmönnum. 

Markmaður: Birta Guðlaugsdóttir
Hægri bakvörður: Eyglo Þorsteinsdottir
Vinstri bakvörður: Daníela Dögg Guðnadóttir
Miðverðir: Guðný Árnadóttir og Sóley María Steinarsdóttir
Miðja: Alexandra Jóhannsdóttir (fyrirliði), Stefanía Ragnarsdóttir og Hulda Björg Hannesdóttir 
Hægri kantur: Hlín Eiríksdóttir
Vinstri kantur: Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Framherji: Sveindís Jane Jónsdóttir 

Leikurinn hefst kl. 13:00 í dag (ísl tíma) og er fylgst með helstu atvikum á Facebook síðu KSÍ.  Þér einnig minnt á textalýsingu frá leiknum á heimasíðu UEFA.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög