Landslið

U17 kvenna - Ísland mætir Spánverjum í dag

Leikurinn hefst klukkan 14:00 og verður sýndur beint á netinu

30.3.2017

U17 kvenna leikur annan leik sinn í milliriðli fyrir EM í dag. Leikurinn er gegn Spáni og verður blásið til leiks klukkan 14:00. Leikurinn verður sýndur beint á netinu og mun hlekkur á leikinn koma á Facebook-síðu KSÍ.

Ísland byrjaði vel á mótinu en stelpurnar okkar unnu Svía 1-0 en Spánn vann á sama tíma 6-1 sigur á Portúgal. 

Hlekkur á leikinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög