Landslið

U17 kvenna - 3-0 tap gegn Spánverjum

30.3.2017

U17 ára landslið kvenna tapaði gegn Spánverjum í dag í milliriðli fyrir EM. Leikurinn endaði 3-0 fyrir Spán sem skoraði öll mörk sín í síðari hálfleik. Lokaleikur Íslands í milliriðlinum verður gegn Portúgal á sunnudaginn.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög