Landslið

U19 kvenna - Tap í spennandi leik gegn Ungverjum

Liðin mætast aftur á fimmtudaginn

11.4.2017

U19 kvenna tapaði 0-2 gegn Ungverjalandi í vináttuleik sem fram fór í dag. Ungverjar komust í 2-0 í fyrri hálfleik en stelpurnar okkar sóttu í sig veðrið í seinni hálfleik og áttu góð færi til að skora. 

Liðin leika aftur á fimmtudaginn og hefst leikurinn þá klukkan 9:30. Helstu atvik leiksins munu koma á Facebook-síðu KSÍ.

Byrjunarlið Íslands í dag.

Elma Mekkín Dervic

Kristín Dís Árnadóttir

Guðrún Gyða Haraldz

Melkorka Katrín Pétursdóttir

Ásdís Karen Halldórsdóttir

Ingibjörg Valgeirsdóttir

Margrét Eva Sigurðardóttir

Ísabella Eva Aradóttir

Eva María Jónsdóttir

Andrea Mist Pálsdóttir

Anna Rakel Pétursdóttir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög