Landslið

U19 kvenna - Ísland mætir Ungverjum í fyrramálið, fimmtudag

12.4.2017

U19 kvenna leikur í fyrramálið, fimmtudag, seinni vináttuleikinn gegn Ungverjalandi. Liðin mættust á þriðjudaginn var og unnu Ungverjar þá 2-0 sigur. 

Leikirnir eru hluta af undirbúningi liðanna fyrir komandi verkefni. 

Helstu atvik leiksins sem og byrjunarlið koma á Facebook-síðu KSÍ í fyrramálið en leikurinn hefst klukkan 9:30.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög