Landslið

Ísland aldrei ofar á heimslista FIFA

Sitja í 19. sæti listans

6.7.2017

Nýr heimslisti FIFA var gefinn út í dag og er Ísland komið í 19.sæti, upp um þrjú frá síðustu útgáfu listans. Ísland hefur aldrei verið ofar á listanum en frábær úrslit gegn Króatíu gerðu það að verkum að liðið stökk yfir Slóvakíu, Egyptaland og Kosta Ríka. 

Heimslisti FIFA: 

1. Þýskaland 

2. Brasilía 

3. Argentína 

4. Portúgal 

5. Sviss 

6. Pólland 

7. Chile 

8. Kólombía 

9. Frakkland 

10. Belgía 

11. Spánn 

12. Ítalía 

13. England 

14. Perú 

15. Króatía 

16. Mexíkó 

17. Úrúgvæ 

18. Svíþjóð 

19. Ísland 

20. Wales


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög