Landslið

U16 karla - Hópurinn sem leikur á Norðurlandamótinu

Leikið á Íslandi

10.7.2017

Þorlákur Árnason hefur valið eftirtalda leikmenn fyrir Norðurlandamót U16 karla dagana 30. júlí - 5. ágúst næstkomandi. Leikið er á Suðurnesjum og Suðurlandi. 

Þess má geta að 9 nýliðar eru í hópnum frá síðasta hóp sem keppti á UEFA móti í Skotlandi. 

HópurinnMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög