Landslið

EM 2017 - fólk hvatt til að sækja miða sem allra fyrst

Skrifstofa KSÍ opin alla virka daga 8-16

11.7.2017

Það er farið að styttast verulega í að Ísland hefji leik á EM 2017 í Hollandi, en fyrsti leikur liðsins er á þriðjudaginn kemur. 

Því eru þeir stuðningsmenn sem ætla að leggja leið sína til Hollands hvattir til að sækja miða sína á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli sem allra fyrst. 

Skrifstofan er opin alla virka frá 8-16.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög