Landslið

EM 2017 - Byrjunarlið Íslands gegn Frakklandi

Fyrsti leikur liðsins á EM 2017

18.7.2017

Þá er komið að því! 

Ísland leikur í dag við Frakkland í C-riðli, en þetta er fyrsti leikur liðsins. á EM 2017. 

Byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað. Leikurinn fer fram í Tilburg og hefst klukkan 18:45 að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á RÚV. 

Byrjunarlið Íslands

Guðbjörg Gunnarsdóttir (M)

Ingibjörg Sigurðardóttir

Sif Atladóttir

Glódís Perla Viggósdóttir

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir

Sigríður Lára Garðarsdóttir

Sara Björk Gunnarsdóttir (F)

Hallbera G. Gísladóttir

Agla María Albertsdóttir

Dagný Brynjarsdóttir

Fanndís FriðriksdóttirMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög