Landslið

EM 2017 - Léttleiki á æfingu dagsins

Liðið undirbýr sig af krafti fyrir Sviss

19.7.2017

Það var léttleiki á æfingu hjá stelpunum okkar í dag en liðið undirbýr sig nú af krafti fyrir leikinn gegn Sviss, en leikurinn fer fram í Doetinchem á laugardaginn næstkomandi. 

Andrúmsloftið var afslappað og ljóst að stelpurnar eru svo sannarlega tilbúnar í komandi átök. 

Meðfylgjandi eru myndir af æfingunni en íslenskir fjölmiðlar, sem hafa staðið sig frábærlega í Hollandi, fjölmenntu og spjölluðu við leikmenn liðsins. 

Myndir frá æfingu dagsinsMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög