Landslið

U16 karla – Ísland mætir Noregi í dag á Vogabæjarvelli

1.8.2017

Annar leikur strákanna okkar á opna Norðurlandamóti U16 ára landsliða karla fer fram á Vogabæjarvelli í dag og hefst hann kl. 16:00. Ísland mætir þá Noregi en bæði liðin unnu fyrsta leik sinn í riðlinum sem fram fór á föstudag. 

Aðrir leikir á NM í dag eru sem hér segir:

Kl. 12:00               Pólland – Norður-Írland                  Vogabæjarvöllur
Kl. 12:00               Færeyjar – Finnland                       Þorlákshafnarvöllur
Kl. 16:00               Danmörk – Svíþjóð                         Þorlákshafnarvöllur

A riðill á NM

B riðill á NM


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög